„Timbúktú“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hi:टिम्बकटू
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Timbuktu
Lína 37: Lína 37:
[[ka:ტიმბუქტუ]]
[[ka:ტიმბუქტუ]]
[[ko:통북투]]
[[ko:통북투]]
[[la:Timbuktu]]
[[lt:Timbuktu]]
[[lt:Timbuktu]]
[[nds:Timbuktu]]
[[nds:Timbuktu]]

Útgáfa síðunnar 22. ágúst 2009 kl. 11:01

Timbúktú (formleg enska: Timbuctoo; franska: Tombouctou) er borg í norðanverðu Malí, í suðurjaðri Saharaeyðimerkurinnar. Borgin var menningarleg og trúarleg höfuðborg og miðstöð fyrir útbreiðslu íslams á 15. og 16. öld. Í borginni eru 3 stórar moskur og tveir háskólar, sem öll bera vitni um forna frægð. Frægasta moskan er Sankoremoskan.

Borgin á sér langa og merka sögu og er nú á Heimsminjaskrá UNESCO[1]. Íbúarnir eru af mismunandi uppruna, helst skal nefna Songhay, Tuareg, Fulani, og Mandé.

Tilvísanir

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG