„Skagi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Lítið nes á [[Króatía|Króatíu.]] '''Nes''' eða '''skagi''' er hluti lands sem er umkringdur af vatni á þremur hliðum en ten...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:


[[Flokkur:Nes]]
[[Flokkur:Nes]]
[[Flokkur:Skagar]]


[[af:Skiereiland]]
[[af:Skiereiland]]

Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2009 kl. 22:05

Lítið nes á Króatíu.

Nes eða skagi er hluti lands sem er umkringdur af vatni á þremur hliðum en tengdur við meginlandið með eiði. Nes getur verið mjög stórt, til dæmis Íberíuskaginn eða Skandinavíuskaginn, en getur verið líka mjög lítið og ónefnt, eins og nesið á myndinni til hægri. Þessir eru sumir stórir og vel þekktir skagar:

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.