„Kókoseyjar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
RedBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Kokos adaları
Lína 9: Lína 9:


[[ar:جزر كوكس]]
[[ar:جزر كوكس]]
[[az:Kokos adaları]]
[[be-x-old:Какосавыя выспы]]
[[be-x-old:Какосавыя выспы]]
[[bg:Кокосови острови]]
[[bg:Кокосови острови]]

Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2009 kl. 10:22

Kort af Kókoseyjum

Kókoseyjar (eða Keeling-eyjar) eru eyjaklasi í Indlandshafi miðja vegu milli Ástralíu og Srí Lanka og eru undir yfirráðum Ástralíu. Í eyjaklasanum eru tvær baugeyjar með samtals 27 kóraleyjum. Þær hétu upphaflega eftir skipstjóranum William Keeling sem uppgötvaði þær árið 1609. Þær voru óbyggðar fram á 19. öld.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.