„Formerki (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: br:Niver leiel
Thvj (spjall | framlög)
Felldi brott skilgreiningu á formerkisfalli, enda er hana að finna í grein um formerkisfall
Lína 2: Lína 2:
[[Mengi]] jákvæðra og neikvæðra [[heiltala|heiltalna]] eru [[óendanleiki|óendanleg]], en [[teljanlegt mengi|teljanleg]].
[[Mengi]] jákvæðra og neikvæðra [[heiltala|heiltalna]] eru [[óendanleiki|óendanleg]], en [[teljanlegt mengi|teljanleg]].

==Formerkisfallið==
Það er hægt að skilgreina fallið <math> \sgn(x) </math> þar sem <math> x </math> er [[rauntala]], þá er útkoma fallsins <math> 1 </math> þegar <math> x </math> er jákvæð og <math> -1 </math> þegar <math> x </math> er neikvæð. Fallið er stundum skilgreint sem <math> 0 </math> þegar <math> x </math> er núll. Þetta fall kallast [[formerkisfall]]ið og svarar því hvaða formerki ákveðin tala hefur:
:<math>\sgn(x)=\left\{\begin{matrix} -1 & : x < 0 \\ \;0 & : x = 0 \\ \;1 & : x > 0 \end{matrix}\right. </math>

Svo gildir (nema þegar <math> x = 0 </math>) að:
:<math>\sgn(x) = \frac{x}{|x|} = \frac{|x|}{x} = \frac{d{|x|}}{d{x}} = 2H(x)-1. </math>
þar sem <math> |x| </math> er [[algildi]] tölunnar <math> x </math> og <math> H (x) </math> er [[Heaviside þrepafall]]ið.


== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==

Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2009 kl. 10:10

Formerki er tákn notað í stærðfræði, sem skeytt er framan við tölu og segir til um hvort hún sé já- eða neikvæð. Formerkið er ýmist +, sem þýðir að tala sé jákvæð (oftast sleppt við útskrift tölu) og þar með stærri en núll eða , sem þýðir að tala sé neikvæð eða minni en núll. Merkingarlaust er að skeyta formerki við töluna núll, enda telst núll hvorki já- né neikvæð. (Stundum er þó skrifað −0, sem þýðir að tala sé neikvæð, en nærri núlli.)

Mengi jákvæðra og neikvæðra heiltalna eru óendanleg, en teljanleg.

Sjá einnig