„Formerki (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Keka (spjall | framlög)
m proper minus sign
Thvj (spjall | framlög)
breytti uppsetningu, þ.a. að greinin fjallar um formerki
Lína 1: Lína 1:
'''Jákvæð tala''' er [[tala (stærðfræði)|tala]] sem er stærri en [[sifja|núll]], en '''neikvæð tala''' er tala sem er minni en núll. '''Formerki''' tölu er [[tákn]], sem skeytt er framan við töluna og segir til um hvort hún sé já- eða neikvæð. ´Formerkið er ýmist ''+'', sem þýðir að tala sé jákvæð (oftast sleppt við útskrift tölu) eða ''−'', sem þýðir að tala sé neikvæð. Merkingarlaust er að skeyta formerki við töluna núll, enda telst núll hvorki já- né neikvæð. (Stundum er þó skrifað −0, sem þýðir að tala sé neikvæð, en nærri núlli.)
'''Formerki''' er [[tákn]], sem skeytt er framan við [[tala (stærðfræði)|tölu]] og segir til um hvort hún sé já- eða neikvæð. Formerkið er ýmist ''+'', sem þýðir að tala sé ''jákvæð'' (oftast sleppt við útskrift tölu) og þar með stærri en [[sifja|núll]] eða ''−'', sem þýðir að tala sé ''neikvæð'' eða minni en núll. Merkingarlaust er að skeyta formerki við töluna núll, enda telst núll hvorki já- né neikvæð. (Stundum er þó skrifað −0, sem þýðir að tala sé neikvæð, en nærri núlli.)
[[Mengi]] jákvæðra og neikvæðra [[heiltala|heiltalna]] eru [[óendanleiki|óendanleg]], en [[teljanlegt mengi|teljanleg]].
[[Mengi]] jákvæðra og neikvæðra [[heiltala|heiltalna]] eru [[óendanleiki|óendanleg]], en [[teljanlegt mengi|teljanleg]].

Útgáfa síðunnar 13. ágúst 2009 kl. 07:57

Formerki er tákn, sem skeytt er framan við tölu og segir til um hvort hún sé já- eða neikvæð. Formerkið er ýmist +, sem þýðir að tala sé jákvæð (oftast sleppt við útskrift tölu) og þar með stærri en núll eða , sem þýðir að tala sé neikvæð eða minni en núll. Merkingarlaust er að skeyta formerki við töluna núll, enda telst núll hvorki já- né neikvæð. (Stundum er þó skrifað −0, sem þýðir að tala sé neikvæð, en nærri núlli.)

Mengi jákvæðra og neikvæðra heiltalna eru óendanleg, en teljanleg.

Sjá einnig