„Sturla Þórðarson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sturla Þórðarson''' ([[1214]] - [[1284]]) var [[lögsögumaður]] og sagnaritari. Hann skrifaði [[Íslendinga saga|Íslendinga sögu]], rit sem síðar varð miðjuþáttur [[Sturlunga saga|Sturlunga sögu]]. Hún er sjálfstætt verk og er oft birt sem slíkt.
'''Sturla Þórðarson''' ([[1214]] - [[1284]]) var [[lögsögumaður]] og sagnaritari. Hann skrifaði [[Íslendinga saga|Íslendinga sögu]], rit sem síðar varð miðjuþáttur [[Sturlunga saga|Sturlunga sögu]]. Hún er sjálfstætt verk og er oft birt sem slíkt.


Sturla var sonur Þórðar Sturlusonar og frillu hans Þóru. Hann var frændi og nemandi [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]], og barðist við hlið [[Þórður kakali|Þórðar kakala]] á [[Sturlungaöld]].
Sturla var sonur [[Þórður Sturluson|Þórðar Sturlusonar]] og frillu hans Þóru. Hann var frændi og nemandi [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]], og barðist við hlið [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórðar kakala]] á [[Sturlungaöld]].


Sturla var bróðir [[Ólafur Þórðarson hvítaskáld|Ólafs Þórðarsonar hvítaskálds]].
Sturla var bróðir [[Ólafur Þórðarson hvítaskáld|Ólafs Þórðarsonar hvítaskálds]].

Útgáfa síðunnar 10. ágúst 2009 kl. 19:45

Sturla Þórðarson (1214 - 1284) var lögsögumaður og sagnaritari. Hann skrifaði Íslendinga sögu, rit sem síðar varð miðjuþáttur Sturlunga sögu. Hún er sjálfstætt verk og er oft birt sem slíkt.

Sturla var sonur Þórðar Sturlusonar og frillu hans Þóru. Hann var frændi og nemandi Snorra Sturlusonar, og barðist við hlið Þórðar kakala á Sturlungaöld.

Sturla var bróðir Ólafs Þórðarsonar hvítaskálds.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.