„Hin íslenska fálkaorða“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
== Heimild ==
== Heimild ==
*{{vefheimild|url=http://www.forseti.is/Forsida/Falkaordan/|Forsetavefurinn:Fálkaorða|11. desember|2005}}
*{{vefheimild|url=http://www.forseti.is/Forsida/Falkaordan/|Forsetavefurinn:Fálkaorða|11. desember|2005}}

[[Flokkur:Hin íslenska fálkaorða]]

Útgáfa síðunnar 11. desember 2005 kl. 17:09

Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning veitt einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Nýjum orðuhöfum er veitt viðurkenningin 1. janúar eða 17. júní það ár.

Að auki er í gangi samningur milli nokkura ríkja vegna heimsókna þjóðhöfðingja og orðuveitinga tengdum þeim.

Við andlát orðuhafa ber afkomendum að skila orðunni.

Stig fálkaorðunnar

Í hækkandi virðingarröð:

  • Riddarakross
  • Stórriddarakross
  • Stórriddarakross með stjörnu
  • Stórkross
  • Keðja ásamt stórkrossstjörnu (einungis fyrir þjóðhöfðingja)

Tengt efni

Heimild

  • „Forsetavefurinn:Fálkaorða“.