„Andrew Carnegie“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:Andrew Carnegie
Lína 34: Lína 34:
[[pms:Andrew Carnegie]]
[[pms:Andrew Carnegie]]
[[pt:Andrew Carnegie]]
[[pt:Andrew Carnegie]]
[[ro:Andrew Carnegie]]
[[ru:Карнеги, Эндрю]]
[[ru:Карнеги, Эндрю]]
[[simple:Andrew Carnegie]]
[[simple:Andrew Carnegie]]

Útgáfa síðunnar 3. ágúst 2009 kl. 00:39

Andrew Carnegie

Andrew Carnegie (25. nóvember 183511. ágúst 1919) var bandarískur iðnjöfur og mannvinur af skoskum ættum. Hann stofnaði Carnegie-stálfyrirtækið sem seinna varð U.S. Steel.

Carnegie er þekktur fyrir að hafa byggt upp eina öflugustu og áhrifamestu viðskiptasamsteypu í sögu Bandaríkjanna og fyrir að hafa síðar á ævinni gefið megnið af eigum sínum til ýmissa góðgerðarmála svo sem stofnunar bókasafna, skóla og háskóla í Bandaríkjunum og Skotlandi og víða annars staðar. Árið 1919 voru um það bil 3500 bókasöfn í Bandaríkjunum og hafði Carnegie gefið eða styrkt um það bil helming þeirra. Carnegie-Mellon háskólinn í Pittsburgh í Pennsylvaníu er nefndur eftir honum og Andrew W. Mellon, sem og Carnegie-vatnið í Princeton, New Jersey, en hann fjármagnaði gerð þess fyrir Princeton-háskóla. Frægasta styrktarverkefni Carnegies er ef til vill tónleikasalurinn Carnegie Hall á Manhattan í New York borg.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.