„Gramm“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 1: Lína 1:
'''Gramm''' er einn þúsundasti hluti af [[kílógramm]]i og mælieining fyrir [[massi|massa]]. Tákn þess er '''g''' og þar sem það er tákn en ekki [[skammstöfun]] er ekki ritaður punktur á eftir því nema við enda málsgreinar. Grammið var grunneining í metrakerfinu eins og það var notað áður fyrr. Í SI kerfinu er kílógrammið grunneining massa.
'''Gramm''' er einn þúsundasti hluti af [[kílógramm]]i og mælieining fyrir [[massi|massa]]. Tákn þess er '''g''' og þar sem það er tákn en ekki [[skammstöfun]] er ekki ritaður punktur á eftir því nema við enda málsgreinar. Grammið var grunneining í metrakerfinu eins og það var notað áður fyrr. Í SI kerfinu er kílógrammið grunneining massa.


[[Flokkur:SI mælieiningar]]
[[en:Gram]]
[[en:Gram]]

Útgáfa síðunnar 5. desember 2005 kl. 11:42

Gramm er einn þúsundasti hluti af kílógrammi og mælieining fyrir massa. Tákn þess er g og þar sem það er tákn en ekki skammstöfun er ekki ritaður punktur á eftir því nema við enda málsgreinar. Grammið var grunneining í metrakerfinu eins og það var notað áður fyrr. Í SI kerfinu er kílógrammið grunneining massa.