„Kalabría“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: th:แคว้นกาลาเบรีย; kosmetiske endringer
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bcl:Calabria
Lína 16: Lína 16:
[[an:Calabria]]
[[an:Calabria]]
[[ar:قلورية]]
[[ar:قلورية]]
[[bcl:Calabria]]
[[bg:Калабрия]]
[[bg:Калабрия]]
[[br:Calabria]]
[[br:Calabria]]

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2009 kl. 13:23

Mynd:Calabria-Bandiera.png
Merki Kalabríu

Kalabría (ítalska: Calabria, áður Brutium) er hérað á Suður-Ítalíu sem myndar „tána á stígvélinu“. Höfuðstaður héraðsins er Catanzaro. Héraðið markast af Tyrrenahafi í vestri, Jónahafi í austri og Tarantóflóa í norðaustri. Í suðvestri skilur Messínasund milli Kalabríu og Sikileyjar þar sem minnsta vegalengd milli lands og eyjar er aðeins 3,2 km. Íbúafjöldi er um tvær milljónir.

Sýslur (province)

Kort sem sýnir Kalabríu.