„Bóksala“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
byrjun
 
Lína 17: Lína 17:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3275108 ''Fyrsti bóksalinn''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1943]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3275108 ''Fyrsti bóksalinn''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1943]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2577938 ''Hann rokselur íslenskar bækur í Þýskalandi''; grein í DV 1990]


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 22. júní 2009 kl. 23:07

Bóksala er það að versla með bækur og er síðasti áfanginn á birtingarferli bókar. Menn sem stunda bóksölu er nefndir bóksalar, og þeir sem versla með notaðar bækur fornbókasalar. Orðið bóksala á íslensku getur einnig þýtt bókaverslun.

Helstu bókaverslanir á Íslandi

Helstu fornbókasölur á Íslandi

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.