„Jón Gíslason“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=423734&pageSelected=9&lang=0 ''Dr. Jón Gíslason''; minningargreinar í Morgunblaðinu 1980]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1522528 ''Dr. Jón Gíslason''; minningargreinar í Morgunblaðinu 1980]
* [http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=422213&pageSelected=18&lang=0 ''Evrípídes og Sófókles''; grein í Morgunblaðinu 1975]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1464633&lang=is ''Evrípídes og Sófókles''; grein í Morgunblaðinu 1975]
'''Greinar eftir Jón Gíslason'''
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1518244 ''Synir Íslands, sækið fram!''; grein í Morgunblaðinu 1979]


{{Stubbur|Æviágrip}}
{{Stubbur|Æviágrip}}

Útgáfa síðunnar 21. júní 2009 kl. 23:14

Dr. Jón Gíslason (23. febrúar 190916. janúar 1980) var skólastjóri Verzlunarskóla Íslands og mikilsvirtur þýðandi. Hann þýddi t.d. nokkra af grísku harmleikjunum í óbundnu máli, s.s. Persa, Sjö gegn Þebu, Prómeþeif fjötraðan, Agamemnon, Dreypifórnfærendur og Refsinornir eftir Æskýlos, Ödípús konung, Ödípús í Kólonos og Antígónu eftir Sófókles og Medeu, Hippolýtos og Alkestis eftir Evripídes. Hann skrifaði einnig bók um gríska goðafræði sem nefndist: Goðafræði Grikkja og Rómverja: forsögualdir, trúarbragðaþróun, guðir og hetjur. Fyrst útgefin 1944.

Tenglar

Greinar eftir Jón Gíslason

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.