„Steinkudys“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
réttur dánardagur Steinku
→‎Tenglar: lagaði tengil
Lína 2: Lína 2:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=419581&pageSelected=0&lang=0 ''Þegar sú stund kemur, loka þú augunum óttalaust''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1971]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3293859 ''Þegar sú stund kemur, loka þú augunum óttalaust''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1971]


{{Stubbur|Reykjavík}}
{{Stubbur|Reykjavík}}

Útgáfa síðunnar 21. júní 2009 kl. 22:21

Steinkudys var staður á Skólavörðuholti í Reykjavík, þar sem morðinginn Steinunn Sveinsdóttir var dysjuð eftir að hún lést í fangelsi á Arnarhóli 31. ágúst 1805. Hún var ásamt Bjarna Bjarnasyni sek um morðin á Sjöundá. Ummerki um Steinkudys sáust allt fram á 20. öld. Þegar grjótnám hófst á holtinu vegna framkvæmda við Reykjavíkurhöfn fannst trékista með illa fúnum beinum. Þau voru tekin upp og grafin í vígðri mold í Hólavallagarði en grjótið úr dysinni væntanlega flutt í hafnargarðana.

Tenglar

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.