„Hjónaband“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Ndoa
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl, hi, si, uzFjarlægi: th, zh-yueBreyti: eo
Lína 32: Lína 32:
[[el:Γάμος]]
[[el:Γάμος]]
[[en:Marriage]]
[[en:Marriage]]
[[eo:Nupto]]
[[eo:Geedzeco]]
[[es:Matrimonio]]
[[es:Matrimonio]]
[[et:Abielu]]
[[et:Abielu]]
Lína 38: Lína 38:
[[fi:Avioliitto]]
[[fi:Avioliitto]]
[[fr:Mariage]]
[[fr:Mariage]]
[[gl:Matrimonio]]
[[he:נישואים]]
[[he:נישואים]]
[[hi:विवाह]]
[[hr:Brak]]
[[hr:Brak]]
[[ht:Marry]]
[[ht:Marry]]
Lína 64: Lína 66:
[[ro:Căsătorie]]
[[ro:Căsătorie]]
[[ru:Брачный союз]]
[[ru:Брачный союз]]
[[si:විවාහය]]
[[simple:Marriage]]
[[simple:Marriage]]
[[sq:Martesa]]
[[sq:Martesa]]
Lína 71: Lína 74:
[[ta:திருமணம்]]
[[ta:திருமணம்]]
[[te:పెళ్ళి]]
[[te:పెళ్ళి]]
[[th:การสมรส]]
[[tl:Kasal (institusyon)]]
[[tl:Kasal (institusyon)]]
[[tr:Evlilik]]
[[tr:Evlilik]]
[[tt:Öylänü]]
[[tt:Öylänü]]
[[uk:Шлюб]]
[[uk:Шлюб]]
[[uz:Nikoh]]
[[vi:Hôn nhân]]
[[vi:Hôn nhân]]
[[wa:Mariaedje]]
[[wa:Mariaedje]]
Lína 82: Lína 85:
[[zh:婚姻]]
[[zh:婚姻]]
[[zh-classical:夫妻]]
[[zh-classical:夫妻]]
[[zh-yue:結婚]]

Útgáfa síðunnar 16. júní 2009 kl. 10:58

Sjintóbrúðkaup í Japan.

Hjónaband er sáttmáli, oftast siðferðilegur, trúarlegur og lagalegur, milli tveggja einstaklinga um samvistir og sameiginlega ábyrgð, þar sem einstaklingarnir ákveða að eyða ævinni saman og ala upp börn sín í sameiningu. Hjónaband fyrirfinnst í nánast öllum samfélögum manna, og jafnvel í elstu heimildum virðist sem hjónaband hafi verið orðið að hefð. Þótt ýmsir mannfræðingar hafi rannsakað hjónaband í mismunandi samfélögum er lítið vitað um uppruna þess.

Oft er haldin sérstök athöfn þegar tveir aðilar ganga í hjónaband og nefnist hún gifting, en eftir athöfnina er gjarnan haldin brúðkaupsveisla.

Í vestrænum löndum er yfirleitt um einkvæni að ræða, þar sem einn karlmaður og ein kona ganga í hjúskap og kallast þá eiginmaður og eiginkona, en í öðrum heimshlutum þekkist fjölkvæni, þar sem einn karlmaður gengur í hjúskap með mörgum konum. Einnig fyrirfinnst fjölveri, þar sem ein kona er í hjúskap með mörgum karlmönnum, en slíkt er þó mun óalgengara.

Á undanförnum árum hafa ýmis vestræn samfélög (þar á meðal Ísland), lögfest heimild samkynhneigðra til staðfesta sambúð með einstaklingi af sama kyni, sem er sambærilegt hjónabandi.

Tenglar

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni