„Árneshreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es:Árneshreppur; kosmetiske endringer
Lína 26: Lína 26:
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}

[[Flokkur:Árneshreppur| ]]
[[Flokkur:Árneshreppur| ]]


[[ce:Аурнесхреппур]]
[[ce:Аурнесхреппур]]
[[de:Árnes]]
[[de:Árnes]]
[[en:Árneshreppur]]
[[es:Árneshreppur]]
[[fr:Árneshreppur]]
[[fr:Árneshreppur]]
[[it:Árnes]]
[[it:Árnes]]
[[nl:Árneshreppur]]
[[nl:Árneshreppur]]
[[no:Árneshreppur]]
[[no:Árneshreppur]]
[[en:Árneshreppur]]

Útgáfa síðunnar 7. júní 2009 kl. 02:04

Árneshreppur
Skjaldarmerki Árneshreppur
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
 • OddvitiOddný S. Þórðardóttir
Flatarmál
 • Samtals705 km2
 • Sæti31. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals53
 • Sæti62. sæti
 • Þéttleiki0,08/km2
Póstnúmer
522, 523, 524
Sveitarfélagsnúmer4901

Árneshreppur er nyrsta sveitarfélagið í Strandasýslu og afskaplega landmikið. Í suðri nær hreppurinn frá Spena undir Skreflufjalli á milli eyðibýlanna Kaldbaks og Kolbeinsvíkur og að norðanverðu að Geirólfsgnúp fyrir norðan Skjaldabjarnarvík.

Árneshreppur er stundum nefndur Víkursveit eftir búsældarlegasta hluta sveitarfélagsins, Trékyllisvík, og er það fornt nafn á hreppnum. Trékyllisvík var vettvangur hörmulegra atburða á tímum galdraofsókna á 17. öld, en þar voru þrír galdramenn brenndir árið 1654 í klettagjá sem kallast Kistan.

Á svæðinu urðu til vísar að þéttbýli á 20. öld í Kúvíkum, Gjögri og Djúpavík, einkum í tengslum við hákarlaveiðar og síldveiðar, og eru þar miklar menjar um atvinnulíf og mannlíf.

Ekkert aðalskipulag er í gildi, en samkvæmt lögum þarf að vera búið að vinna slíkt árið 2008. Verslunarstaður er í Norðurfirði, rekinn af Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á Hólmavík.

Ársnesshreppur er fámennasta sveitarfélag Íslands með 48 íbúa. Í sveitarfélaginu býr að meðaltali 0.07 manns á km/2.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.