„Árni Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Breytingar á málfari og stafsetningu
Lína 1: Lína 1:
'''Árni Sigfússon''' (f. [[30. júlí]] [[1956]] í Vestmannaeyjum) er bæjarstjóri [[Reykjanesbær|Reykjanesbæjar]]. Hann er sonur [[Sigfús J. Árnason Johnsen|Sigfúsar J. Árnasonar Johnsen]] og [[Kristín S. Þrosteinsdóttir|Kristínar S. Þorsteinsdóttur]], kvæntur [[Bryndís Guðmundsdóttir|Bryndísi Guðmundsdóttur]] [[talmeinafræði]]ngi og eiga þau fjögur börn. Aldís Kristín, Védís Hervör, Guðmundur Egill og Sigfús Jóhann. Hann lærði [[stjórnsýslufræði]] við Háskólann í Tennessee, [[Bandaríkin|BNA]]. Systkyni Árna eru [[Þorsteinn Ingi Sigfússon]] forstjóri Nýsköpunarstofu, Gylfi Sigfússon forstjóri Hf Eimskipafélags Íslands, Margrét Sigfúsdóttir innanhúsarkitekt, Þór Sigfússon forstjóri Sjóvá og Sif Sigfúsdóttir borgarfulltrúi og markaðsstjóri Viðskiptadeildar HÍ.
'''Árni Sigfússon''' (f. [[30. júlí]] [[1956]] í Vestmannaeyjum) er bæjarstjóri [[Reykjanesbær|Reykjanesbæjar]]. Hann er sonur [[Sigfús J. Árnason Johnsen|Sigfúsar J. Árnasonar Johnsen]] og [[Kristín S. Þrosteinsdóttir|Kristínar S. Þorsteinsdóttur]], kvæntur [[Bryndís Guðmundsdóttir|Bryndísi Guðmundsdóttur]], [[talmeinafræði]]ngi og eiga þau fjögur börn. Aldísi Kristínu, Védísi Hervöru, Guðmund Egil og Sigfús Jóhann. Hann lærði [[stjórnsýslufræði]] við Háskólann í Tennessee, [[Bandaríkin|BNA]]. Systkini Árna eru [[Þorsteinn Ingi Sigfússon]], forstjóri Nýsköpunarstofu, Gylfi Sigfússon, forstjóri Hf Eimskipafélags Íslands, Margrét Sigfúsdóttir, innanhúsarkitekt, Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvá og Sif Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi og markaðsstjóri Viðskiptadeildar HÍ.


Árni var borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, [[1986]] - [[1999]]. Hann gegndi embætti borgarstjóra í [[Reykjavík]] í nokkra mánuði árið [[1994]] er hann tók við að Markúsi Erni Antonssyni 3 mánuðum fyrir kostningar til að freista þess að reyna að halda borginni. Það tókst ekki gegn sameinuðum R lista þrátt fyrir hæsta fylgi sjáfstæðisflokksins í kosningum frá upphafi. Við tók [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir|Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur]], sem varð borgarstjóri í stað hans.
Árni var borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, [[1986]] - [[1999]]. Hann gegndi embætti borgarstjóra í [[Reykjavík]] í nokkra mánuði árið [[1994]] er hann tók við að Markúsi Erni Antonssyni 3 mánuðum fyrir kosningar til að freista þess að reyna að halda borginni. Það tókst ekki gegn sameinuðum R-lista þrátt fyrir mesta fylgi Sjálfstæðisflokksins í kosningum frá upphafi. Við tók [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]], sem varð borgarstjóri í stað hans.


Árni sat í stjórn [[Heimdallur|Heimdallar]] árin [[1976]] - [[1979]] og var formaður Heimdallar [[1981]] - [[1983]]. Gegndi formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) á árunum [[1987]] - [[1989]] og hefur starfað sem framkvæmdastjóri [[Stjórnunarfélagið|Stjórnunarfélagsins]], framkvæmdastjóri og forstjóri [[Tæknival]]s.
Árni sat í stjórn [[Heimdallur|Heimdallar]] árin [[1976]] - [[1979]] og var formaður Heimdallar [[1981]] - [[1983]]. Gegndi formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) á árunum [[1987]] - [[1989]] og hefur starfað sem framkvæmdastjóri [[Stjórnunarfélagið|Stjórnunarfélagsins]], framkvæmdastjóri og forstjóri [[Tæknival]]s.

Útgáfa síðunnar 5. júní 2009 kl. 14:31

Árni Sigfússon (f. 30. júlí 1956 í Vestmannaeyjum) er bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Hann er sonur Sigfúsar J. Árnasonar Johnsen og Kristínar S. Þorsteinsdóttur, kvæntur Bryndísi Guðmundsdóttur, talmeinafræðingi og eiga þau fjögur börn. Aldísi Kristínu, Védísi Hervöru, Guðmund Egil og Sigfús Jóhann. Hann lærði stjórnsýslufræði við Háskólann í Tennessee, BNA. Systkini Árna eru Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarstofu, Gylfi Sigfússon, forstjóri Hf Eimskipafélags Íslands, Margrét Sigfúsdóttir, innanhúsarkitekt, Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvá og Sif Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi og markaðsstjóri Viðskiptadeildar HÍ.

Árni var borgarfulltrúi í Reykjavík í þrettán ár, 1986 - 1999. Hann gegndi embætti borgarstjóra í Reykjavík í nokkra mánuði árið 1994 er hann tók við að Markúsi Erni Antonssyni 3 mánuðum fyrir kosningar til að freista þess að reyna að halda borginni. Það tókst ekki gegn sameinuðum R-lista þrátt fyrir mesta fylgi Sjálfstæðisflokksins í kosningum frá upphafi. Við tók Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem varð borgarstjóri í stað hans.

Árni sat í stjórn Heimdallar árin 1976 - 1979 og var formaður Heimdallar 1981 - 1983. Gegndi formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) á árunum 1987 - 1989 og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins, framkvæmdastjóri og forstjóri Tæknivals.

Árni hefur verið bæjarstjóri í Reykjanesbæ og leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn þar frá því í júní 2002.


Fyrirrennari:
Markús Örn Antonsson
Borgarstjóri Reykjavíkur
(17. mars 199413. júní 1994)
Eftirmaður:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Fyrirrennari:
Ellert Eiríksson
Bæjarstjóri Reykjanesbæjar
(11. júní 2002 –)
Eftirmaður:
enn í embætti


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.