„Pípulögn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Pípulögn''' nefnist það [[kerfi]] af pípum (rörum) sem leiðir heitt og kalt [[vatn]] og inn og út úr byggingum og [[skolp]] út. Við hvers kyns pípulagnir þarf að beygja fjölda af rörum, saga þau, snitta og pakka með hampi og skrúfa þau svo saman með píputengjum („fittings“) sem eru tengistykki milli röra. Við pípulagnir er t.d. notast við vatnsleiðslurör úr [[Málmur|málmi]] svo sem úr [[stál]]i, [[járn]]i eða [[kopar]]i og skolprör sem oftast eru steypt eða úr [[plast]]i. '''Pípulagnir''', þ.e. pípulögn í fleirtölu, er [[löggilt iðngrein]] sem snýr að því að leggja pípulögn í byggingar, viðhalda henni og breyta. Maður sem hefur lært pípulagnir nefnist ''pípulagningamaður'' eða ''pípari''.
'''Pípulögn''' nefnist það [[kerfi]] af pípum (rörum) sem leiðir heitt og kalt [[vatn]] og inn og út úr byggingum og [[skolp]] út. Við hvers kyns pípulagnir þarf að beygja fjölda af rörum, saga þau, snitta og pakka með hampi og skrúfa þau svo saman með píputengjum („fittings“) sem eru tengistykki milli röra. Við pípulagnir er t.d. notast við vatnsleiðslurör úr [[Málmur|málmi]] svo sem úr [[stál]]i, [[járn]]i eða [[kopar]]i og skolprör sem oftast eru steypt eða úr [[plast]]i. '''Pípulagnir''', þ.e. pípulögn í fleirtölu, er [[löggilt iðngrein]] sem snýr að því að leggja pípulögn í byggingar, viðhalda henni og breyta. Maður sem hefur lært pípulagnir nefnist ''pípulagningamaður'' eða ''pípari''.

== Mót í pípulögnum ==
Keppt er í pípulögnum víða um heim. Til er ''Norðurlandakeppni í pípulögnum''. Í þeirri keppni keppa fimm ungir menn sem mega ekki vera eldri en 22 ára. Þeir sem keppa leggja á sig mikla þjálfun hjá sér reyndari mönnum. Keppnin er oftast háð fyrir opnum tjöldum inni á miðri lagnasýningu, þar sem fjölmörg fyrirtæki sýna rör, tengi og tæki sem tengjast pípulögnum. Í þrjá daga leggja þeir leiðslur t.d. úr svörtum stálrörum, sem þeir hita og beygja, logsjóða síðan, leggja eirlagnir og fosfórslaglóða og leggja ryðfrí stálrör með þrýstitengjum. Allt unnið eftir teikningum þar sem frávikin eru knöpp og undir árvökulum
augum fimm dómara. Efstu menn fara síðan á heimsmeistaramótið í pípulögnum.


== Orðalisti ==
== Orðalisti ==

Útgáfa síðunnar 31. maí 2009 kl. 16:24

Pípulögn nefnist það kerfi af pípum (rörum) sem leiðir heitt og kalt vatn og inn og út úr byggingum og skolp út. Við hvers kyns pípulagnir þarf að beygja fjölda af rörum, saga þau, snitta og pakka með hampi og skrúfa þau svo saman með píputengjum („fittings“) sem eru tengistykki milli röra. Við pípulagnir er t.d. notast við vatnsleiðslurör úr málmi svo sem úr stáli, járni eða kopari og skolprör sem oftast eru steypt eða úr plasti. Pípulagnir, þ.e. pípulögn í fleirtölu, er löggilt iðngrein sem snýr að því að leggja pípulögn í byggingar, viðhalda henni og breyta. Maður sem hefur lært pípulagnir nefnist pípulagningamaður eða pípari.

Mót í pípulögnum

Keppt er í pípulögnum víða um heim. Til er Norðurlandakeppni í pípulögnum. Í þeirri keppni keppa fimm ungir menn sem mega ekki vera eldri en 22 ára. Þeir sem keppa leggja á sig mikla þjálfun hjá sér reyndari mönnum. Keppnin er oftast háð fyrir opnum tjöldum inni á miðri lagnasýningu, þar sem fjölmörg fyrirtæki sýna rör, tengi og tæki sem tengjast pípulögnum. Í þrjá daga leggja þeir leiðslur t.d. úr svörtum stálrörum, sem þeir hita og beygja, logsjóða síðan, leggja eirlagnir og fosfórslaglóða og leggja ryðfrí stálrör með þrýstitengjum. Allt unnið eftir teikningum þar sem frávikin eru knöpp og undir árvökulum augum fimm dómara. Efstu menn fara síðan á heimsmeistaramótið í pípulögnum.

Orðalisti

  • pakka er það þegar hampur er vafinn saman við skrúfgang á röri og smitaður með feiti. Er þetta gert til að síður leki meðfram tengjum.
  • snitta er það þegar skorinn er skrúfgangur í eða á eitthvað svo hægt sé að tengja t.d. rör saman með píputengjum.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.