„Samheiti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:مرادف
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Synonym
Lína 53: Lína 53:
[[ms:Sinonim]]
[[ms:Sinonim]]
[[nl:Synoniem (taalkunde)]]
[[nl:Synoniem (taalkunde)]]
[[nn:Synonym]]
[[no:Synonym]]
[[no:Synonym]]
[[pl:Synonim]]
[[pl:Synonim]]

Útgáfa síðunnar 30. maí 2009 kl. 10:45

Samheiti (skammstafað sem samh. eða sh.) eða samnefni eru ólík orð sem þýða það sama (eða nær það sama) andstæðan við þau eru andheiti. Samheiti eru m.a. notuð í rituðu máli til að forðast endurtekningar, í krossgátum og öðrum orðaleikjum og í skáldamáli. Samyrði er aftur á móti orð sem hefur fleiri en eina merkingu.

Tengt efni

Ytri krækjur

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu