„Bessastaðir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{Commons|Category:Bessastaðir|Bessastaðir}}
{{Commons|Category:Bessastaðir|Bessastöðum}}
* [http://www.forseti.is/Forsida/Bessastadir/ Um Bessastaði á vefsíðu forseta Íslands]
* [http://www.forseti.is/Forsida/Bessastadir/ Um Bessastaði á vefsíðu forseta Íslands]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1821735 ''Uppbygging á Bessastöðum''; grein í Morgunblaðinu 1995]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1821735 ''Uppbygging á Bessastöðum''; grein í Morgunblaðinu 1995]

Útgáfa síðunnar 28. maí 2009 kl. 12:57

Bessastaðir eru aðsetur forseta Íslands og er á Álftanesi á suðvesturlandi Íslands. Bessastaðir er þyrping nokkra húsa. Það eru: Bessastaðastofa, Bessastaðakirkja, Norðurhús, Bókhlaðan, Hjáleigan og Ráðsmannshúsið.

Bessastaðastofa

Bessastaðastofa var byggð á árunum 1761 til 1766 sem embættisbústaður Magnúsar Gíslasonar amtmanns. Það var danska stjórnin sem lét byggja húsið. Kostnaðurinn nam 4.292 ríkisdölum og 77 skildingum. Engar teikningar hafa fundist af Bessastaðastofu en talið er að húsameistarinn Jakob Fortling hafi teiknað hana. Á árunum 1805 til 1846 var Hólavallaskóli til húsa í Bessastaðastofu. Árið 1867 eignaðist skáldið og þingmaðurinn Grímur Thomsen húsið og bjó þar í tæp tuttugu ár. Þá fjárfesti Landsbanki Íslands í húsinu og tveimur árum síðar keypti Skúli Thoroddsen ritstjóri og alþingismaður það. Þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni í tíu ár. Eftir það bjuggu Jón H. Þorbergsson bóndi, Björgúlfur Ólafsson læknir og Sigurður Jónasson forstjóri í Bessastaðastofu en sá síðarnefndi afhenti ríkinu Bessastaði sem gjöf árið 1941 svo þar mætti verða bústaður ríkisstjóra og síðar forsetasetur.

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.