„Sóróismi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bat-smg:Zuoruoastrėzmos
Masae (spjall | framlög)
flokkun
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Sóróismi]]
[[Flokkur:Sóróismi]]
[[Flokkur:Trúarbrögð]]


[[af:Zoroastrisme]]
[[af:Zoroastrisme]]

Útgáfa síðunnar 25. maí 2009 kl. 16:07

Faravahar er eitt af helstu táknum sóróisma.

Sóróismi er heimspeki og trúarbrögð sem byggja á kenningum sem eignaðar eru spámanninum Sóróaster eða Saraþústra. Masdaismi er trú á guðinn Ahúra Masda sem Sóróaster boðaði.

Sóróismi var eitt sinn ríkjandi trúarbrögð á Íranssvæðinu en vék fyrir íslam á miðöldum. Iðkendur eru nú um tvær milljónir, aðallega í Íran og á Indlandi.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.