„Samfélagssáttmálinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:社会契約論
Lína 13: Lína 13:
[[es:El contrato social]]
[[es:El contrato social]]
[[fr:Du contrat social]]
[[fr:Du contrat social]]
[[it:Contratto sociale (libro)]]
[[he:האמנה החברתית (ספר)]]
[[he:האמנה החברתית (ספר)]]
[[it:Contratto sociale (libro)]]
[[ja:社会契約論]]
[[pt:Do contrato social]]
[[pt:Do contrato social]]
[[zh:社会契约论]]
[[zh:社会契约论]]

Útgáfa síðunnar 22. maí 2009 kl. 16:50

Þessi grein fjallar um rit Rousseaus. Um stjórnspekihugtakið, sjá: Samfélagssáttmáli

Samfélagssáttmálinn (Du contrat social) er rit um stjórnmálaheimspeki eftir franska heimspekinginn Jean-Jacques Rousseau sem kom fyrst út árið 1762. Í ritinu setur Rousseau fram stjórnspekikenningu sína, sem er sáttmálakenning. Kenningunni var ætlað að taka á þeim félagslegu vanköntum sem Rousseau hafði þegar bent á í ritinu Orðræðu um ójöfnuð (1754).

Ítarefni

  • Rousseau, Jean-Jacques. Samfélagssáttmálinn. Björn Þorsteinsson og Már Jónsson (þýð.) (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2004).
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.