„Hústaka“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mk:Сквотерство
Lína 29: Lína 29:
[[ja:スコッター]]
[[ja:スコッター]]
[[ko:스쾃]]
[[ko:스쾃]]
[[mk:Сквотерство]]
[[nl:Kraken (pand)]]
[[nl:Kraken (pand)]]
[[pl:Squat]]
[[pl:Squat]]

Útgáfa síðunnar 19. maí 2009 kl. 15:38

Hústaka er verknaður sem felst í að flytja í yfirgefið eða autt húsnæði, oftast íbúðarhúsnæði sem hústökufólkið hvorki á, leigir né hefur heimild til að nota. Hústaka er algengari í borgum en sveitum og sérstaklega algeng þegar borgir eða borgarhverfi eru í niðurníðslu.

Hústaka á Íslandi

Þann 9. apríl 2009 flutti hústökufólk inn í hús við Vatnsstíg 4 í Reykjavík.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.