„Massachusetts Institute of Technology“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
SilvonenBot (spjall | framlög)
Lína 60: Lína 60:
[[sr:МИТ]]
[[sr:МИТ]]
[[sv:Massachusetts Institute of Technology]]
[[sv:Massachusetts Institute of Technology]]
[[ta:மாசாச்சூசெட்ஸ் தொழில்நுட்பக் கல்வி நிலையம்]]
[[ta:மாசாச்சூசெட்சு தொழில்நுட்பக் கல்வி நிலையம்]]
[[te:మసాచుసెట్స్ ఇన్సిట్యూట్ ఆఫ్ టెక్నాలజీ]]
[[te:మసాచుసెట్స్ ఇన్సిట్యూట్ ఆఫ్ టెక్నాలజీ]]
[[th:สถาบันเทคโนโลยีแมสซาชูเซตส์]]
[[th:สถาบันเทคโนโลยีแมสซาชูเซตส์]]

Útgáfa síðunnar 18. maí 2009 kl. 11:49

Massachusetts Institute of Technology

Tækniháskólinn í Massachusetts eða Massachusetts Institute of Technology, þekktur sem MIT, er einkarekinn háskóli í Cambridge í Massachusetts í Bandaríkjunum. MIT leggur mikla áherslu á raunvísinda- og verkfræðigreinar.

William Barton Rogers stofnaði skólann árið 1861. Skólinn byggði á fyrirmyndum frá Þýskalandi og Frakklandi. Eftir seinni heimsstyrjöldina hóf MIT einnig kennslu í félagsvísindum, þ.á m. hagfræði, málvísindum og stjórnmálafræði.

Kennarar við skólann eru tæplega 1 þúsund talsins en á 5. þúsund nemendur eru í grunnámi við skólann og á 7. þúsund nemar stunda þar framhaldsnám. Einkunnarorð skólans eru mens et manus sem þýðir „hugur og hönd“.

Tenglar