„Johann Strauss II“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
BodhisattvaBot (spjall | framlög)
Lína 28: Lína 28:
[[id:Johann Strauss II]]
[[id:Johann Strauss II]]
[[it:Johann Strauß jr]]
[[it:Johann Strauß jr]]
[[ja:ヨハン・シュトラウスII世]]
[[ja:ヨハン・シュトラウス2世]]
[[ka:იოჰან შტრაუსი (შვილი)]]
[[ka:იოჰან შტრაუსი (შვილი)]]
[[ko:요한 슈트라우스 2세]]
[[ko:요한 슈트라우스 2세]]

Útgáfa síðunnar 17. maí 2009 kl. 15:36

Johann Strauss II

Johann Strauss II (25. október 18253. júní 1899) var austurrískt tónskáld á rómantíska tímabilinu. Hann var þekktastur fyrir valsana sína, stundum nefndur konungur þeirra. Faðir hans, Johann Strauss I, var líka tónskáld og einnig bræður hans Josef Strauss og Eduard Strauss. Johann Strauss II varð þó þekktasta tónskáld ættarinnar og átti mikinn þátt í að gera valsa jafn vinsæla í Vínarborg og raun bar vitni.