„Gana“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BodhisattvaBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ng:Ghana
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lmo:Ghana
Lína 149: Lína 149:
[[li:Ghana]]
[[li:Ghana]]
[[lij:Ghana]]
[[lij:Ghana]]
[[lmo:Ghana]]
[[ln:Ghana]]
[[ln:Ghana]]
[[lt:Gana]]
[[lt:Gana]]

Útgáfa síðunnar 9. maí 2009 kl. 13:42

Republic of Ghana
(Fáni Gana) (Skjaldarmerki Gana)
Kjörorð: Freedom and Justice
(enska: Frelsi og réttlæti)
Opinbert tungumál enska (opinbert), twi, ewe, dagbani, önnur
Höfuðborg Akkra
Forseti John Atta Mills
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
77. sæti
238,540 km²
3.5%
Mannfjöldi


 - Samtals (ár)
 - Þéttleiki byggðar

50. sæti


19,533,560
82/km²

Landsframleiðsla (PPP)


 - Samtals (ár)
 - GDP/mann

73. sæti


41,250 milljónir dala
2,000 dalir

Gjaldmiðill cedi
Tímabelti UTC
Sjálfstæði 6. mars 1957, frá Bretlandi
Þjóðsöngur Hail the Name of Ghana
Þjóðarlén .gh
Alþjóðlegur símakóði 233
Kort af Ghana

Lýðveldið Gana er ríki í Vestur-Afríku með landamæriFílabeinsströndinni, Búrkína Fasó og Tógó og ströndGíneuflóa í suðri. Gana var áður bresk nýlenda og hét þá Gullströndin, en nafninu var breytt þegar landið fékk sjálfstæði 1957. Nafnið vísar til Ganaveldisins frá miðöldum, þótt það hafi raunar aldrei náð til núverandi Gana.

Höfuðborg Gana er Accra og búa þar um 2.2 milljónir manna en í landinu í heild búa tæplega 18 milljónir manna en á eftir henni eru Kumasi í Ashanti héraði og Tamale í norðurhlutanum.

Helstu auðlindir Gana er gull sem einkum er að finna í miðhlutanum í kringum Kumasi.

Voltavatn er stærsta manngerða vatn heims og er uppistöðulón stíflunnar Akosombo í Volta í Gana sem og mikilvæg samgönguleið.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG ak:Ghana