„Mjöður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Mézsör
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hy:Մեղրագինի
Lína 30: Lína 30:
[[hr:Medovina]]
[[hr:Medovina]]
[[hu:Mézsör]]
[[hu:Mézsör]]
[[hy:Մեղրագինի]]
[[id:Mead]]
[[id:Mead]]
[[it:Idromele]]
[[it:Idromele]]

Útgáfa síðunnar 5. maí 2009 kl. 01:42

Mjöður er heiti á gerjuðum drykk unnum úr hunangi og vatni. Þessi drykkur hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og er mikið til af heimildum um tilvist hans í fornöld, sérstaklega hjá forngrikkjum, en trúlega er drykkurinn mun eldri en það samfélag. Mjöður gæti jafnvel verið eldri en bæði bjór og vín.

Nokkur afbrigði eru til af miði, sem hvert hefur sitt nafn, en það fer eftir því hvaða hráefni eru notuð aukalega, hver drykkurinn verður. Hér eru nokkur afbrigði mjaðar:

  • Hydromel er nafnið á „grunn“-uppskriftinni, þ.e. einungis hunang og vatn.
  • Melomel inniheldur einnig ávexti, eða ávaxtasafa, sem gerjast með hunanginu.
  • Metheglin er kryddaður mjöður, þ.e. inniheldur eina eða fleiri kryddjurtir. Hippókrates, faðir læknavísindanna, hafði mikla trú á lækningarmætti þessa drykkjar.
  • Pyment er mjöður með vínþrúgum
  • Cyser er eplamjöður