„Gamli kennaraskólinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Gamli kennaraskólinn''' að Laufásvegi 81, þar sem Kennaraskóli Íslands var til húsa að hausti til 1908, þegar húsið var nýreist, og ári eftir að…
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Gamli kennaraskólinn''' að [[Laufásvegur|Laufásvegi]] 81, þar sem [[Kennaraskóli Íslands]] var til húsa að hausti til [[1908]], þegar húsið var nýreist, og ári eftir að skólinn var stofnaður með lögum. Húsið er friðað.
'''Gamli kennaraskólinn''' er hús að [[Laufásvegur|Laufásvegi]] 81, þar sem [[Kennaraskóli Íslands]] var til húsa að hausti til [[1908]], þegar húsið var nýreist, og ári eftir að skólinn var stofnaður með lögum. Húsið er friðað.


Í kjallara hússins var skólastjóraíbúð, og þar bjó t.d. [[Freysteinn Gunnarsson]], rithöfundur og skólastjóri, í yfir 40 ár ásamt konu sinni Þorbjörgu. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3187620 Bókhneigð ungmenni;grein í Alþýðublaðinu 1970]</ref>
Í kjallara hússins var skólastjóraíbúð, og þar bjó t.d. [[Freysteinn Gunnarsson]], rithöfundur og skólastjóri, í yfir 40 ár ásamt konu sinni Þorbjörgu. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3187620 Bókhneigð ungmenni;grein í Alþýðublaðinu 1970]</ref>

Útgáfa síðunnar 26. apríl 2009 kl. 21:55

Gamli kennaraskólinn er hús að Laufásvegi 81, þar sem Kennaraskóli Íslands var til húsa að hausti til 1908, þegar húsið var nýreist, og ári eftir að skólinn var stofnaður með lögum. Húsið er friðað.

Í kjallara hússins var skólastjóraíbúð, og þar bjó t.d. Freysteinn Gunnarsson, rithöfundur og skólastjóri, í yfir 40 ár ásamt konu sinni Þorbjörgu. [1]

Tilvísanir

  1. Bókhneigð ungmenni;grein í Alþýðublaðinu 1970
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.