„Harður diskur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: lt:Standusis diskas
BodhisattvaBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hr:Disk
Lína 37: Lína 37:
[[gl:Disco ríxido]]
[[gl:Disco ríxido]]
[[he:כונן קשיח]]
[[he:כונן קשיח]]
[[hr:Tvrdi disk]]
[[hr:Disk]]
[[hu:Merevlemez]]
[[hu:Merevlemez]]
[[ia:Disco dur]]
[[ia:Disco dur]]

Útgáfa síðunnar 24. apríl 2009 kl. 11:44

Harður diskur sem hlífðarskelin hefur verið tekin af.

Harður diskur er geymslumiðill sem er mikið notaður í tölvum. Hann samanstendur af einni eða fleiri hörðum málmskífum sem húðaðar hafa verið með efni sem breytist þegar þegar það lendir í sterku segulsviði. Gögn eru skrifuð á harða diskinn með því að mynda sterkt segulsvið við yfirborð skífunnar, og síðan lesin aftur af honum með því að mæla segulmögnun skífunnar. Til að vernda viðkvæmt yfirborð skífunnar er hún sett í harðar umbúðir, yfirleitt úr málmi. Disklingar eru svipaðir hörðum diskum, en skífan er gerð úr mýkra efni og hlífðarskelin mun viðaminni.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG