„Betelgás“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lb:Betelgeuse (Stär)
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Bətəlgeyze
Lína 9: Lína 9:


[[ar:منكب الجوزاء]]
[[ar:منكب الجوزاء]]
[[az:Bətəlgeyze]]
[[be:Бетэльгейзе]]
[[be:Бетэльгейзе]]
[[bg:Бетелгейзе]]
[[bg:Бетелгейзе]]

Útgáfa síðunnar 11. apríl 2009 kl. 23:50

Mynd:Betelgeuse star (Hubble).jpg
Betelgás

Betelgás (fræðiheiti α Orionis) er björt, rauðleit stjarna (reginrisi) sem markar hægri öxl stjörnumerkisins Óríon. Var fyrsta stjarnan sem menn gátu mælt stærðina á með mikilli vissu fyrir utan sólina. Þvermál Betelgásar er um 500 falt þvermál sólar og hún er um 14.000 sinnum bjartari. Betelgás er einnig öflug uppspretta innrauðrar geislunar.

Heimildir

  • Universe, the definitive visual guide. Dorling Kindersley Limited. 2007. London, UK.