„Alkóhól“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Darkicebot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Alkohol
Thvj (spjall | framlög)
breytti inngangi, þ.a. um skilgreiningu er að ræða (vonandi rétta)
Lína 1: Lína 1:
'''Alkóhól''' einkennast af skautuðum [[hýdroxýl]] hóp, og því líta á alkóhól sem afleiður [[vatn]]s (H—O—H) þar sem að lífrænir hópar hafa skipt út öðru [[vetni]]satóminu. Alkóhól hafa því formúluna: R—OH; þar sem R táknar [[enska]] orðið ''residue'', eða „leif“. Þegar talað er um ''alkóhól'' er oftast átt við [[etanól]] eða vínanda.
'''Alkóhól''' eru afleiður [[vatn]]s (H—O—H), sem einkennast af skautuðum [[hýdroxýl]] hóp, þar sem að lífrænir hópar hafa skipt út öðru [[vetni]]satóminu. Alkóhól hafa því formúluna: R—OH; þar sem R táknar „leif“ ([[enska]] „residue“). Þegar talað er um ''alkóhól'' er oftast átt við [[etanól]] eða vínanda.


Dæmi um ''alkóhól'':
Dæmi um ''alkóhól'':

Útgáfa síðunnar 3. apríl 2009 kl. 20:41

Alkóhól eru afleiður vatns (H—O—H), sem einkennast af skautuðum hýdroxýl hóp, þar sem að lífrænir hópar hafa skipt út öðru vetnisatóminu. Alkóhól hafa því formúluna: R—OH; þar sem R táknar „leif“ (enska „residue“). Þegar talað er um alkóhól er oftast átt við etanól eða vínanda.

Dæmi um alkóhól:

Samkvæmt IUPAC nafnakerfinu enda nöfn alkóhóls á –ól og hliðargreinar fá forskeytið hydroxy–. Alífatísk alkóhól hafa almennu formúluna .

Einfaldasta ómettaða alkóhólið er etenól, einnig þekkt sem vínýlalkóhól':

Einfaldasta arómatíska alkóhólið er fenól (fenýlalkóhól).

Tengt efni

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.