„Katrín Jakobsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: en:Katrín Jakobsdóttir
Lína 65: Lína 65:
Katrín lauk grunnskólaprófi frá [[Langholtsskóli|Langholtsskóla]] [[1992]], stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] [[1996]] með hæstu einkunn sem fengist hafði á stúdentsprófi þar. Hún lauk [[BA-próf|BA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] með [[Franska|frönsku]] sem aukagrein frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1999]] og [[MA-próf|MA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[2004]] en [[lokaritgerð]] hennar fjallaði um [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]].
Katrín lauk grunnskólaprófi frá [[Langholtsskóli|Langholtsskóla]] [[1992]], stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] [[1996]] með hæstu einkunn sem fengist hafði á stúdentsprófi þar. Hún lauk [[BA-próf|BA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] með [[Franska|frönsku]] sem aukagrein frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1999]] og [[MA-próf|MA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[2004]] en [[lokaritgerð]] hennar fjallaði um [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]].


== Pólitík ==
== Stjórnmál ==
Kjörtímabilið 2002-2006 var hún [[varaborgarfulltrúi]] í [[Reykjavík]] fyrir [[R-listinn|R-listann]].
Kjörtímabilið 2002-2006 var hún [[varaborgarfulltrúi]] í [[Reykjavík]] fyrir [[R-listinn|R-listann]].



Útgáfa síðunnar 24. mars 2009 kl. 08:58

Katrín Jakobsdóttir (KJak)

Fæðingardagur: 1. febrúar 1976 (1976-02-01) (48 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður
Flokkur: Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Nefndir: Efnahags- og skattanefnd, menntamálanefnd
Þingsetutímabil
2007-2009 í Reykv. n. fyrir Vg.
2009- í Reykv. n. fyrir Vg.
= stjórnarsinni
Embætti
2009- Menntamálaráðherra
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Katrín Jakobsdóttir (fædd 1. febrúar 1976) er menntamálaráðherra í ríkisstjórn Íslands. Hún er varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og þingmaður flokksins fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður.

Menntun

Katrín lauk grunnskólaprófi frá Langholtsskóla 1992, stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1996 með hæstu einkunn sem fengist hafði á stúdentsprófi þar. Hún lauk BA-prófi í íslensku með frönsku sem aukagrein frá Háskóla Íslands 1999 og MA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 2004 en lokaritgerð hennar fjallaði um Arnald Indriðason.

Stjórnmál

Kjörtímabilið 2002-2006 var hún varaborgarfulltrúi í Reykjavík fyrir R-listann.

Annað

Árin 2004 og 2005 var hún einn af umsjónarmönnum Sunnudagsþáttarins á SkjáEinum.

Tvíburarnir Ármann Jakobsson og Sverrir Jakobsson eru bræður hennar. Theodóra Thoroddsen skáld var langamma Katrínar og Dagur Sigurðarson skáld móðurbróðir hennar.


Fyrirrennari:
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Menntamálaráðherra
(1. febrúar 2009 – enn í embætti)
Eftirmaður:
enn í embætti