„Kynmök“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
 
Menn hafa kynmök, en eiga ekki kynmök
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Missionary_Sex_Position.png|thumb|Myndin sýnir fólk eiga kynmök í trúboðastellingunni svonefndu.]]
[[Mynd:Missionary_Sex_Position.png|thumb|Myndin sýnir fólk hafa kynmök í [[Trúboðastelling|trúboðastellingunni]].]]
[[Mynd:Lion sex.jpg|thumb|[[Ljón]] eiga kynmök í [[Kenýa|Kenýu]].]]
[[Mynd:Lion sex.jpg|thumb|[[Ljón]] hafa kynmök í [[Kenýa|Kenýu]].]]
'''Kynmök''' eru [[kynlíf]]sathöfn þar sem æxlunarfæri karldýrs eru sett inn í æxlunarfæri kvendýrs.<ref>[http://www.britannica.com/eb/article-9067000/sexual-intercourse Sexual intercourse] [[Britannica]] entry.</ref><ref>[http://health.discovery.com/centers/sex/sexpedia/intercourse.html „Sexual Intercourse“] (Skoðað 12. janúar 2008).</ref> Með kynmökum frjóvgar karldýrið kvendýrið og þannig fjölga þau sér. Kynmök manna eru yfirleitt nefnd samfarir. Manneskjur hafa gjarnan samfarir [[Ánægja|ánægjunnar]] vegna.
'''Kynmök''' eru [[kynlíf]]sathöfn þar sem æxlunarfæri karldýrs eru sett inn í æxlunarfæri kvendýrs.<ref>[http://www.britannica.com/eb/article-9067000/sexual-intercourse Sexual intercourse] [[Britannica]] entry.</ref><ref>[http://health.discovery.com/centers/sex/sexpedia/intercourse.html „Sexual Intercourse“] (Skoðað 12. janúar 2008).</ref> Með kynmökum frjóvgar karldýrið kvendýrið og þannig fjölga þau sér. Kynmök manna eru einnig nefnd ''samfarir''. Manneskjur hafa gjarnan samfarir [[Ánægja|ánægjunnar]] vegna.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 23. mars 2009 kl. 09:33

Mynd:Missionary Sex Position.png
Myndin sýnir fólk hafa kynmök í trúboðastellingunni.
Ljón hafa kynmök í Kenýu.

Kynmök eru kynlífsathöfn þar sem æxlunarfæri karldýrs eru sett inn í æxlunarfæri kvendýrs.[1][2] Með kynmökum frjóvgar karldýrið kvendýrið og þannig fjölga þau sér. Kynmök manna eru einnig nefnd samfarir. Manneskjur hafa gjarnan samfarir ánægjunnar vegna.

Tenglar

  • „Hvað er kynlíf?“. Vísindavefurinn.

Neðanmálsgreinar

  1. Sexual intercourse Britannica entry.
  2. „Sexual Intercourse“ (Skoðað 12. janúar 2008).
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.