„Morgunblaðið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Blamed (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: da:Morgunblaðið
Lína 35: Lína 35:
[[Flokkur:Íslenskar vefsíður]]
[[Flokkur:Íslenskar vefsíður]]


[[da:Morgunblaðið]]
[[de:Morgunblaðið]]
[[de:Morgunblaðið]]
[[en:Morgunblaðið]]
[[en:Morgunblaðið]]

Útgáfa síðunnar 10. mars 2009 kl. 06:57

Fyrsta fréttamyndin sem birtist í íslensku dagblaði var þessi mynd af Dúkskoti sem birtist í Morgunblaðinu 17. nóvember 1913 í tengslum við morðmál.

Morgunblaðið er íslenskt dagblað sem kemur út alla daga vikunnar á Íslandi. Það kom fyrst út 2. nóvember 1913 og hefur verið gefið út af Árvakri hf síðan 1924.

Stofnendur Morgunblaðsins voru þeir Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson. [1]

Árið 1997 hóf svo Morgunblaðið útgáfu fréttavefs Morgunblaðsins á internetinu fyrst allra fréttastofa á Íslandi. Síðan hefur mbl.is verið vinsælasti fréttavefur landsins.

Morgunblaðið var lengi vel málgagn Sjálfstæðisflokksins og þrátt fyrir að blaðið hafi með tímanum reynt að fjarlægjast flokkadrætti hallar það sér að jafnaði meira til hægri.

Ritstjórar Morgunblaðsins

Tilvísanir

  1. Morgunblaðið 1958

Tenglar

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.