„Hugbúnaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Synthebot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: zh-classical:軟體
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Software, fo:Ritbúnaður
Lína 12: Lína 12:


[[af:Sagteware]]
[[af:Sagteware]]
[[an:Software]]
[[ar:برمجية حاسوب]]
[[ar:برمجية حاسوب]]
[[ast:Programa d'ordenador]]
[[ast:Programa d'ordenador]]
Lína 31: Lína 32:
[[fa:نرم‌افزار]]
[[fa:نرم‌افزار]]
[[fi:Ohjelmisto]]
[[fi:Ohjelmisto]]
[[fo:Ritbúnaður]]
[[fr:Logiciel]]
[[fr:Logiciel]]
[[gl:Programa informático]]
[[gl:Programa informático]]

Útgáfa síðunnar 10. mars 2009 kl. 00:38

Hugbúnaður er eitt eða fleiri tölvuforrit, sem notuð eru í tölvum og eru til ákveðinna nota. Hugbúnaður myndar andstæðu vélbúnaðar sem vísar til hins efnislega rafeindabúnaðar sem hugbúnaðurinn stýrir. Hugbúnaður framkvæmir forritaskipanir annað hvort með því að framkvæma einstaka forritaskipanir fyrir vélbúnað eða sendir skipanir til annars hugbúnaðar. Hugbúnaður getur verið varanlegur hluti af vélbúnaði (fastbúnaður) og getur verið fjöldaframleiddur eða smíðaður samkvæmt pöntun (sérlausnir).

Ýmsar tegundir hugbúnaðar

Talað er um frjálsan eða opinn hugbúnað þegar notandinn má nota hugbúnaðinn að vild og gera á honum breytingar.