„Iðnaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sco:Industry
Darkicebot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Sekta ya viwanda
Lína 70: Lína 70:
[[sr:Индустрија]]
[[sr:Индустрија]]
[[sv:Industri]]
[[sv:Industri]]
[[sw:Sekta ya viwanda]]
[[ta:தொழிற்துறை]]
[[ta:தொழிற்துறை]]
[[th:อุตสาหกรรม]]
[[th:อุตสาหกรรม]]

Útgáfa síðunnar 6. mars 2009 kl. 10:49

Kolaorkuver í Nevada, Bandaríkjunum.

Iðnaður er sá hluti efnahagslífsins sem framleiðir vörur og veitir þjónustu. Iðnaður eins og við þekkjum hann í dag varð til í iðnbyltingunni á 19. öld. Það má skipta iðnaði niður í fjóra hluta. Fyrsti hlutinn eru greinar þar sem náttúruauðlindum er breytt í vörur eins og námuvinnsla, skógarhögg og landbúnaður. Annar hlutinn eru greinar þar sem hráefnum er breytt í vörur eins og bílaiðnaður og stáliðnaður. Þriðji hlutinn eru þjónustugreinar eins og verslun og bankastarfssemi. Fjórði hlutinn er síðan rannsóknir, hönnun og þróun sem leitt geta til breytinga og tækniframfara. Þróunarlönd hafa oftast efnahag, byggðan meir á fyrsta og öðrum hluta, á meðan meiri áhersla er lögð á á þriðja og fjórða hlutann í iðnvæddum löndum heldur en í þróunarlöndum.