„Sjö undur veraldar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Melitta (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
'''Sjö undur veraldar''' er [[listi]] yfir [[7 (tala)|sjö]] merk [[mannvirki]] við [[Miðjarðarhaf]]ið í [[fornöld]]. Elsta útgáfan af listanum er frá [[2. öld f.Kr.]] en hann gerði [[Antípatros frá Sídon]], en hann er sá elsti sem vitað er um sem bjó til lista um furðuverkin sjö.
'''Sjö undur veraldar''' er [[listi]] yfir [[7 (tala)|sjö]] merk [[mannvirki]] við [[Miðjarðarhaf]]ið í [[fornöld]]. Elsta útgáfan af listanum er frá [[2. öld f.Kr.]] en hann gerði [[Antípatros frá Sídon]], en hann er sá elsti sem vitað er um sem bjó til lista um furðuverkin sjö.


Í dag er ekkert eftir af þessum verkum, nema Pýramídarnir mikli sem standur enn. Það er líka sérstaklega merkilegt þar sem þeir eru langelstir af öllum furðuverkunum. Hin fjögur síðustu voru öll reist á helleníska tímanum. Hengigarðarnir og Seifsstyttan voru reist á forngríska tímanum, en það er ekki vitað fyrir víst hvenær Pýramídinn mikli var nákvæmlega reistur og er það mikið deiluefni enn í dag.
Í dag er ekkert eftir af þessum verkum, nema Pýramídarnir mikli sem standur enn. Það er líka sérstaklega merkilegt þar sem þeir eru langelstir af öllum furðuverkunum. Hin fjögur síðustu voru öll reist á helleníska tímanum. Hengigarðarnir og Seifsstyttan voru reist á forngríska tímanum, en það er ekki vitað fyrir víst hvenær Pýramídinn mikli var nákvæmlega reistur og er það mikið deiluefni enn í dag.</onlyinclude>

</onlyinclude>
== Sjö undur veraldar ==
== Sjö undur veraldar ==
* [[Pýramídinn mikli í Giza]] (almennt talinn frá 25.öld f.Kr.)
* [[Pýramídinn mikli í Giza]] (almennt talinn frá 25. öld f.Kr.)
* [[Hengigarðarnir í Babýlon]] (6. öld f.Kr.)
* [[Hengigarðarnir í Babýlon]] (6. öld f.Kr.)
* [[Seifsstyttan í Ólympíu]] (5. öld f.Kr.)
* [[Seifsstyttan í Ólympíu]] (5. öld f.Kr.)
Lína 14: Lína 14:
* [[Vitinn í Faros við Alexandríu]] (3. öld f.Kr.)
* [[Vitinn í Faros við Alexandríu]] (3. öld f.Kr.)


==Tenglar==
== Tenglar ==
* {{vísindavefurinn|889|Hver eru sjö undur veraldar?}}
* {{vísindavefurinn|889|Hver eru sjö undur veraldar?}}
* {{vísindavefurinn|3845|Hvað kom fyrir sjö undur veraldar?}}
* {{vísindavefurinn|3845|Hvað kom fyrir sjö undur veraldar?}}
Lína 20: Lína 20:
* {{vísindavefurinn|2380|Hvað var vitinn í Faros hár?}}
* {{vísindavefurinn|2380|Hvað var vitinn í Faros hár?}}


[[Flokkur:Sjö undur veraldar| ]]
{{Tengill ÚG|ast}}


{{Tengill ÚG|ast}}
{{Tengill ÚG|ka}}
{{Tengill ÚG|ka}}

[[Flokkur:Sjö undur veraldar| ]]


[[af:Sewe wonders van die wêreld]]
[[af:Sewe wonders van die wêreld]]

Útgáfa síðunnar 28. febrúar 2009 kl. 17:22

Pýramídinn mikli í Giza, hið eina af sjö undrum veraldar sem enn stendur

Sjö undur veraldar er listi yfir sjö merk mannvirki við Miðjarðarhafið í fornöld. Elsta útgáfan af listanum er frá 2. öld f.Kr. en hann gerði Antípatros frá Sídon, en hann er sá elsti sem vitað er um sem bjó til lista um furðuverkin sjö.

Í dag er ekkert eftir af þessum verkum, nema Pýramídarnir mikli sem standur enn. Það er líka sérstaklega merkilegt þar sem þeir eru langelstir af öllum furðuverkunum. Hin fjögur síðustu voru öll reist á helleníska tímanum. Hengigarðarnir og Seifsstyttan voru reist á forngríska tímanum, en það er ekki vitað fyrir víst hvenær Pýramídinn mikli var nákvæmlega reistur og er það mikið deiluefni enn í dag.

Sjö undur veraldar

Tenglar

  • „Hver eru sjö undur veraldar?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað kom fyrir sjö undur veraldar?“. Vísindavefurinn.
  • „Getið þið sýnt mér kort af sjö undrum veraldar?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað var vitinn í Faros hár?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG