„Símonídes frá Keos“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg:Симонид
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Símonídes frá Keos''' (um [[556 f.Kr.]] [[469 f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískt]] [[Forngrískur lýrískur kveðskapur|lýrískt]] [[skáld]]. Hann var einn af [[lýrísku skáldin níu|lýrísku skáldanna níu]], sem fræðimenn í [[Alexandría (Egyptaland)|Alexandríu]] á [[Helleníski tíminn|hellenískum tíma]] töldu öðrum fremri.
'''Símonídes frá Keos''' (um [[556 f.Kr.]] [[469 f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískt]] [[Forngrískur lýrískur kveðskapur|lýrískt]] [[skáld]]. Hann var einn af [[lýrísku skáldin níu|lýrísku skáldanna níu]], sem fræðimenn í [[Alexandría (Egyptaland)|Alexandríu]] á [[Helleníski tíminn|hellenískum tíma]] töldu öðrum fremri.


Símonídesi samdi m.a. frægt kvæði um [[Sparta|Spartverja]] þá er létu lífið í [[Orrustan við Laugaskörð|orrustunni við Laugaskörð]]:
Símonídesi samdi m.a. frægt kvæði um [[Sparta|Spartverja]] þá er létu lífið í [[Orrustan við Laugaskörð|orrustunni við Laugaskörð]]:

Útgáfa síðunnar 25. febrúar 2009 kl. 17:09

Símonídes frá Keos (um 556 f.Kr.469 f.Kr.) var forngrískt lýrískt skáld. Hann var einn af lýrísku skáldanna níu, sem fræðimenn í Alexandríu á hellenískum tíma töldu öðrum fremri.

Símonídesi samdi m.a. frægt kvæði um Spartverja þá er létu lífið í orrustunni við Laugaskörð:

Ὦ ξεῖν’, ἀγγέλλειν Λακεδαιμονίοις ὅτι τῇδε
κείμεθα, τοῖς κείνων ῥήμασι πειθόμενοι.
Ō xein', angellein Lakedaimoniois hoti tēide
keimeþa tois keinōn hrēmasi peiþomenoi.

Sem Ásgeir Hjartarson þýðir svo:

Vegfari, ber frá oss boð og borglýðnum seg það í Spörtu,
fallnir að hvílum vér hér, hlýðnir við ættjarðarlög

Þorleifur H. Bjarnason:

Farðamaður! segðu Spartverjum, að vér hvílum hér,
af því að vér hlýddum lögum þeirra.

og Helgi Hálfdánarson:

Hverf þú til Spörtu heim; þar skaltu segja,
að hlýðnir lögum kusum vér að deyja.

eða

Flyt heim til Spörtu þá fregn, þú ferðalangur, að
trúir lögunum hvílum við hér hjúpaðir gróandi mold.


Lýrísku skáldin níu | Forngrískar bókmenntir
Alkman | Saffó | Alkajos | Anakreon | Stesikkóros | Ibykos | Símonídes frá Keos | Pindaros | Bakkylídes


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.