„Kjarnaklofnun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kyrhaus (spjall | framlög)
Ný síða: Kjarnaklofnun er kjarnahvarf þar sem þungum frumeindakjarna er sundrað í aðra minni kjarna. Við kjarnaklofnun losnar bindiorka upphaflega frumeindakjarnans sem varmi eða rafsegul…
 
Kyrhaus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Við kjarnaklofnun losnar bindiorka upphaflega frumeindakjarnans sem varmi eða rafsegulgeislun.
Við kjarnaklofnun losnar bindiorka upphaflega frumeindakjarnans sem varmi eða rafsegulgeislun.
Þessi bindiorka er mjög mikil og er hagnýtt til raforkuframleiðslu í [[kjarnorkuver]]
Þessi bindiorka er mjög mikil og er hagnýtt til raforkuframleiðslu í [[kjarnorkuverum]]

Útgáfa síðunnar 20. febrúar 2009 kl. 12:03

Kjarnaklofnun er kjarnahvarf þar sem þungum frumeindakjarna er sundrað í aðra minni kjarna.

Við kjarnaklofnun losnar bindiorka upphaflega frumeindakjarnans sem varmi eða rafsegulgeislun. Þessi bindiorka er mjög mikil og er hagnýtt til raforkuframleiðslu í kjarnorkuverum