„Einar Kárason“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Einar Kárason''' (f. [[24. nóvember]] [[1955]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]] og [[ljóðskáld]]. Hann byrjaði á því að birta ljóð í tímaritum undir lok [[1981–1990|áttunda áratugarins]], en fyrsta [[skáldsaga]]n hans, ''Þetta eru asnar Guðjón'', kom út árið [[1981]]. Árið [[1983]] sló hann svo eftirminnilega í gegn með skáldsögunni ''[[Þar sem djöflaeyjan rís]]'' sem varð fyrsta bókin í [[þríleikur|þríleik]] um líf alþýðufjölskyldu í [[Reykjavík]] frá [[Stríðsárin|stríðsárunum]]. Eftir ''„Djöflaeyjunni“'' hefur verið gert vinsælt [[leikrit]] og [[kvikmynd]] eftir [[Friðrik Þór Friðriksson]] ([[1996]]).
'''Einar Kárason''' (f. [[24. nóvember]] [[1955]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]] og [[ljóðskáld]]. Hann byrjaði á því að birta ljóð í tímaritum undir lok [[1981–1990|áttunda áratugarins]], en fyrsta [[skáldsaga]]n hans, ''Þetta eru asnar Guðjón'', kom út árið [[1981]]. Árið [[1983]] sló hann svo eftirminnilega í gegn með skáldsögunni ''[[Þar sem djöflaeyjan rís]]'' sem varð fyrsta bókin í [[þríleikur|þríleik]] um líf alþýðufjölskyldu í [[Reykjavík]] frá [[Stríðsárin|stríðsárunum]]. Eftir ''„Djöflaeyjunni“'' hefur verið gert vinsælt [[leikrit]] og [[kvikmynd]] eftir [[Friðrik Þór Friðriksson]] ([[1996]]).



Allt í lagi lalallala
==Verk==
==Verk==
===Skáldsögur===
===Skáldsögur===

Útgáfa síðunnar 10. febrúar 2009 kl. 10:49

Einar Kárason (f. 24. nóvember 1955) er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld. Hann byrjaði á því að birta ljóð í tímaritum undir lok áttunda áratugarins, en fyrsta skáldsagan hans, Þetta eru asnar Guðjón, kom út árið 1981. Árið 1983 sló hann svo eftirminnilega í gegn með skáldsögunni Þar sem djöflaeyjan rís sem varð fyrsta bókin í þríleik um líf alþýðufjölskyldu í Reykjavík frá stríðsárunum. Eftir „Djöflaeyjunni“ hefur verið gert vinsælt leikrit og kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson (1996).


Verk

Skáldsögur

  • Þetta eru asnar Guðjón, 1981
  • Þar sem djöflaeyjan rís, 1983
  • Gulleyjan, 1985
  • Fyrirheitna landið, 1989
  • Heimskra manna ráð, 1992
  • Kvikasilfur, 1994
  • Norðurljós, 1998
  • Óvinafagnaður, 2001
  • Stormur, 2003
  • Ofsi, 2008

Tenglar