„Þuríður Backman“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+ frjáls mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
|tb1-fl-stytting=Vg.
|tb1-fl-stytting=Vg.
|tb1-stjórn=
|tb1-stjórn=
|tímabil2=2003-
|tímabil2=2003-2009
|tb2-kjördæmi=Norðausturkjördæmi
|tb2-kjördæmi=Norðausturkjördæmi
|tb2-kj-stytting=Norðaust.
|tb2-kj-stytting=Norðaust.
Lína 28: Lína 28:
|tb2-fl-stytting=Vg.
|tb2-fl-stytting=Vg.
|tb2-stjórn=
|tb2-stjórn=
|tímabil3=
|tímabil3=2009-
|tb3-kjördæmi=
|tb3-kjördæmi=Norðausturkjördæmi
|tb3-kj-stytting=
|tb3-kj-stytting=Norðaust.
|tb3-flokkur=
|tb3-flokkur=Vinstrihreyfingin - grænt framboð
|tb3-fl-stytting=
|tb3-fl-stytting=Vg.
|tb3-stjórn=
|tb3-stjórn=x
|tímabil4=
|tímabil4=
|tb4-kjördæmi=
|tb4-kjördæmi=

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2009 kl. 19:40

Þuríður Backman (ÞBack)

Fæðingardagur: 8. janúar 1948 (1948-01-08) (76 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
8. þingmaður Norðaust.
Flokkur: Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Þingsetutímabil
1999-2003 í Austurl. fyrir Vg.
2003-2009 í Norðaust. fyrir Vg.
2009- í Norðaust. fyrir Vg.
= stjórnarsinni
Embætti
2003-2007 5. varaforseti Alþingis
2007- 2. varaforseti Alþingis
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Þuríður Backman er fædd og uppalin í Reykjavík og bjó þar uns hún fluttist með fjölskyldu sinni til Egilsstaða. Þuríður lauk námi við Hjúkrunarskóla Íslands, stundaði nám við Nýja hjúkrunarskólann og Norræna lýðheilsuháskólann. Vann við hjúkrun á Borgarspítalnum, heilsugæslunni í Reykjavík og á sjúkrahúsi og heilsugæslu á Egilsstöðum. Vann um nokkur ár sem fræðslufulltrúi Krabbameinsfélags Íslands á Austurlandi og sinnti tóbaksvörnum bæði í skólum og með námskeiðahaldi.

Þuríður hefur tekið þátt í pólitískum störfum allt frá því að hún var á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík til Alþingis árið 1978. Eftir að hún flutti austur á Hérað varð hún varaþingmaður fyrir Alþýðubandalagið árið 1991 og tók árlega sæti fyrir þann flokk á árunum 1992 til 1997 og sem óháður þingmaður 1998. Hún tók einnig þátt í bæjarmálapólitíkinni bæði í Reykjavík og á Egilsstöðum. Tók sæti í bæjarstjórn Egilsstaða 1990-98 og var forseti bæjarstjórnar síðara kjörtímabilið. Var stofnfélagi í Vinstrihreyfingunni grænu framboði 1999 og hefur setið á Alþingi síðan. Hún leiddi lista hreyfingarinnar i Austurlandskjördæmi það ár, var í 2. sæti við nýja kjördæmaskipan 2003 og er það einnig í komandi kosningum.

Þuríður er gift Birni Kristleifssyni arkitekt, hún á 3 börn, Ragnheiði, Kristleif og Þorbjörn. Ömmustelpurnar eru dætur Ragnheiðar, Tinna Björk og Hildur Sif og Ronja Þuríður dóttir Kristleifs. Foreldrar Þuríðar eru Ernst Backman íþróttakennari og Ragnheiður Jónsdóttir sjúkraliði.

Tengill