„Bjarni Benediktsson (f. 1970)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.86.111 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Lindar
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
|flokkur={{sjálfstæðis}}
|flokkur={{sjálfstæðis}}
|nefndir=Iðnaðarnefnd, kjörbréfanefnd, utanríkismálanefnd, Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
|nefndir=Iðnaðarnefnd, kjörbréfanefnd, utanríkismálanefnd, Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
|tímabil1=2003-
|tímabil1=2003-2009
|tb1-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi
|tb1-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi
|tb1-kj-stytting=Suðvest.
|tb1-kj-stytting=Suðvest.
Lína 22: Lína 22:
|tb1-fl-stytting=Sjálfstfl.
|tb1-fl-stytting=Sjálfstfl.
|tb1-stjórn=x
|tb1-stjórn=x
|tímabil2=2009-
|tb2-kjördæmi=Suðvesturkjördæmi
|tb2-kj-stytting=Suðvest.
|tb2-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn
|tb2-fl-stytting=Sjálfstfl.
|tb2-stjórn=
|embættistímabil1=2003-2007
|embættistímabil1=2003-2007
|embætti1=Formaður allsherjarnefndar
|embætti1=Formaður allsherjarnefndar

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2009 kl. 19:09

Bjarni Benediktsson (BjarnB)
Fæðingardagur: 26. janúar 1970 (1970-01-26) (54 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
3. þingmaður Suðvesturkjördæmis
Flokkur: Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn
Nefndir: Iðnaðarnefnd, kjörbréfanefnd, utanríkismálanefnd, Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
Þingsetutímabil
2003-2009 í Suðvest. fyrir Sjálfstfl.
2009- í Suðvest. fyrir Sjálfstfl.
= stjórnarsinni
Embætti
2003-2007 Formaður allsherjarnefndar
2003-2005 Formaður Íslandsdeildar VES-þingsins
2007- Formaður utanríkismálanefndar
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Bjarni Benediktsson (f. 26. janúar 1970) er lögfræðingur og þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi síðan 2003. Hann er fyrrverandi stjórnarformaður N1 og BNT, hann sagði af sér stjórnarformennsku eftir bankahrunið á Íslandi haustið 2008 vegna þess að honum fannst „á vissan hátt óheppilegt að vera mjög virkur þátttakandi í viðskiptalífinu eftir að bankarnir komust í hendur ríkisins. Það getur möguleika leitt til einhverrar tortryggni sem gæti bitnað á hagsmunum félaganna.“[1] Hann var talinn líklegur arftaki Björns Bjarnasonar í embætti dóms- og kirkjumálaráðherra.[2] Þann 31. janúar 2009 lýsti Bjarni yfir framboði til formennsku í Sjálfstæðisflokknum.[3] Hann er giftur Þóru Margréti Baldvinsdóttur og eiga þau saman þrjú börn.

Ævi

Hann útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík árið 1989, lauk námi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1995, stundaði nám í þýsku og lögfræði í Þýskalandi 1995-6, LL.M.-gráða (e. Master of Laws) frá Háskólanum í Miami í Bandaríkjunum 1997 og hann hefur verið löggiltur verðbréfamiðlari frá 1998. Hann starfaði hjá Eimskipafélagi Íslands á árunum 1997-9 og hjá lögmannastofunni Lex til 2003.

Tilvísanir

  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.