„Illugi Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
|flokkur={{sjálfstæðis}}
|flokkur={{sjálfstæðis}}
|nefndir=Efnahags- og skattanefnd, menntamálanefnd, umhverfisnefnd og Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
|nefndir=Efnahags- og skattanefnd, menntamálanefnd, umhverfisnefnd og Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
|tímabil1=2007-
|tímabil1=2007-2009
|tb1-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi suður
|tb1-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi suður
|tb1-kj-stytting=Reykv. s.
|tb1-kj-stytting=Reykv. s.
Lína 22: Lína 22:
|tb1-fl-stytting=Sjálfstfl.
|tb1-fl-stytting=Sjálfstfl.
|tb1-stjórn=x
|tb1-stjórn=x
|tímabil2=
|tímabil2=2009-
|tb2-kjördæmi=
|tb2-kjördæmi=Reykjavíkurkjördæmi suður
|tb2-kj-stytting=
|tb2-kj-stytting=Reykv. s.
|tb2-flokkur=
|tb2-flokkur=Sjálfstæðisflokkurinn
|tb2-fl-stytting=
|tb2-fl-stytting=Sjálfstfl.
|tb2-stjórn=
|tb2-stjórn=
|tímabil3=
|tímabil3=

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2009 kl. 19:02

Illugi Gunnarsson (IllG)
Fæðingardagur: 26. ágúst 1967 (1967-08-26) (56 ára)
3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður
Flokkur: Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn
Nefndir: Efnahags- og skattanefnd, menntamálanefnd, umhverfisnefnd og Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
Þingsetutímabil
2007-2009 í Reykv. s. fyrir Sjálfstfl.
2009- í Reykv. s. fyrir Sjálfstfl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Illugi Gunnarsson (f. 26. ágúst 1967 á Siglufirði) er þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Foreldrar hans fluttust til Hafnarfjarðar þar sem Illugi lauk grunnskólanámi við Víðistaðaskóla. Hann lauk stúdentsprófi við Menntaskólinn í Reykjavík árið 1987, lauk B.Sc.-gráðu í hagfræði við Háskóla Íslands árið 1995 og MBA-námi við London Business School árið 2000.

Eftir að Illugi kom heim árið 2000 réði Davíð Oddsson hann sem aðstoðarmann sinn við forsætisráðuneytið. Illugi fylgdi Davíð til utanríkisráðuneytisins ári seinna og sagði upp störfum samtímis.

Illugi leikur á píanó og gaf út geisladisk með píanóleik sínum árið 2004.