„Horn Afríku“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Africa-countries-horn.png|thumb|150px|Löndin á horni Afríku]]
[[Mynd:Africa-countries-horn.png|thumb|150px|Löndin á horni Afríku]]
'''Horn Afríku''' <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3309966 Lesbók Morgunblaðsins 1993]</ref> er [[skagi]] í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] sem teygist út í [[Arabíuhaf]] og myndar suðurströnd [[Adenflói|Adenflóa]]. Á skaganum sjálfum er [[Sómalía|sómalska]] [[hérað]]ið [[Púntland]] en önnur [[land|lönd]] á svæðinu við Horn Afríku eru [[Djíbútí]], [[Eþíópía]] og [[Erítrea]].<ref name="Hodd">Michael Hodd, ''East Africa Handbook'', 7. útg., (Passport Books: 2002): 21</ref><ref name="Britannica">Encyclopaedia Britannica, inc, Jacob E. Safra, ''The New Encyclopaedia Britannica'', (Encyclopaedia Britannica: 2002): 61</ref> Hugtakið var einkum notað af [[fjölmiðill|fjölmiðlum]] í kringum [[Ogadenstríðið]] milli Eþíópíu og Sómalíu [[1977]]-[[1978]].
'''Horn Afríku''' er [[skagi]] í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] sem teygist út í [[Arabíuhaf]] og myndar suðurströnd [[Adenflói|Adenflóa]].

Á skaganum sjálfum er [[Sómalía|sómalska]] [[hérað]]ið [[Púntland]] en önnur [[land|lönd]] á svæðinu við Horn Afríku eru [[Djíbútí]], [[Eþíópía]] og [[Erítrea]].<ref name="Hodd">Michael Hodd, ''East Africa Handbook'', 7. útg., (Passport Books: 2002): 21</ref><ref name="Britannica">Encyclopaedia Britannica, inc, Jacob E. Safra, ''The New Encyclopaedia Britannica'', (Encyclopaedia Britannica: 2002): 61</ref> Hugtakið var einkum notað af [[fjölmiðill|fjölmiðlum]] í kringum [[Ogadenstríðið]] milli Eþíópíu og Sómalíu [[1977]]-[[1978]].


[[Stór-Sómalía]] er [[stjórnmálastefna]] sem miðar að því að sameina [[sómalir|sómali]] sem búa í Kenýa, Sómalíu og Eþíópíu, í eitt ríki við Horn Afríku.
[[Stór-Sómalía]] er [[stjórnmálastefna]] sem miðar að því að sameina [[sómalir|sómali]] sem búa í Kenýa, Sómalíu og Eþíópíu, í eitt ríki við Horn Afríku.

Útgáfa síðunnar 1. febrúar 2009 kl. 08:34

Löndin á horni Afríku

Horn Afríku [1] er skagi í Austur-Afríku sem teygist út í Arabíuhaf og myndar suðurströnd Adenflóa. Á skaganum sjálfum er sómalska héraðið Púntland en önnur lönd á svæðinu við Horn Afríku eru Djíbútí, Eþíópía og Erítrea.[2][3] Hugtakið var einkum notað af fjölmiðlum í kringum Ogadenstríðið milli Eþíópíu og Sómalíu 1977-1978.

Stór-Sómalía er stjórnmálastefna sem miðar að því að sameina sómali sem búa í Kenýa, Sómalíu og Eþíópíu, í eitt ríki við Horn Afríku.

References

  1. Lesbók Morgunblaðsins 1993
  2. Michael Hodd, East Africa Handbook, 7. útg., (Passport Books: 2002): 21
  3. Encyclopaedia Britannica, inc, Jacob E. Safra, The New Encyclopaedia Britannica, (Encyclopaedia Britannica: 2002): 61
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.