„Krítías“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Critias
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Krycjasz
Lína 31: Lína 31:
[[nl:Critias (persoon)]]
[[nl:Critias (persoon)]]
[[no:Kritias]]
[[no:Kritias]]
[[pl:Krycjasz]]
[[ru:Критий (тиран)]]
[[ru:Критий (тиран)]]
[[sh:Kritija]]
[[sh:Kritija]]

Útgáfa síðunnar 28. janúar 2009 kl. 18:52

Þessi grein fjalar um stjórnmálamanninn. Um samræðuna eftir Platon, sjá Krítías.

Krítíasforngrísku Κριτίας, 460 f.Kr. – 403 f.Kr.) var forngrískur stjórnmálamaður frá Aþenu. Hann var föðurbróðir stjórnmálamannsins Karmídesar og afabróðir heimspekingsins Platons. Krítías var einn af leiðtogum þrjátíumenninganna sem rændu völdum í Aþenunborg í kjölfar ósigurs borgarinnar í Pelópsskagastríðinu. Hann var kunningi Sókratesar. Krítías var einnig þekkt skáld og kunnur af harmleikjum sínum, elegíum og ritum í óbundnu máli.

Platon nefndi eina samræðu, Krítías, eftir frænda sínum. Honum bregður einnig fyrir í öðrum samræðum heimspekingsins.

Tengill