„Valur Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
óþarfa greinaskil
Lína 1: Lína 1:
'''Valur Snær Gunnarsson''' (f. [[26. ágúst]] [[1976]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]], [[blaðamaður]], [[ritstjóri]] og fyrrum [[söngvari]] rokkhljómsveitarinnar [[Ríkið (hljómsveit)|Ríkið]] sem flutti pólitískt rokk.
'''Valur Snær Gunnarsson''' (f. [[26. ágúst]] [[1976]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]], [[blaðamaður]], [[ritstjóri]] og fyrrum [[söngvari]] rokkhljómsveitarinnar [[Ríkið (hljómsveit)|Ríkið]] sem flutti pólitískt rokk.


Árið [[2000]] gaf hann út sólóplötu, ''[[Reykjavík er köld]]'', þar sem hann söng lög eftir [[Leonard Cohen]] í eigin þýðingu.
Árið [[2000]] gaf hann út sólóplötu, ''[[Reykjavík er köld]]'', þar sem hann söng lög eftir [[Leonard Cohen]] í eigin þýðingu. Árið [[2003]] gaf Ríkið út fyrstu og einu plötu sína, ''[[Seljum allt]]'', með textum eftir Val. Valur var þekktur fyrir óvenjulega [[Sviðsframkoma|sviðsframkomu]] þar sem hann leitaði sér [[fyrirmynd]]a í [[Pönk|pönkinu]] og meðal óheflaðra rokkara. Þegar Valur kom fram ásamt ''Ríkinu'' var hann jafnan klæddur hermannajakka, nokkrum númerum of litlum.


Valur var ritstjóri [[Reykjavík Grapevine]] til ársins [[2005]] og hefur eftir það fengist við skriftir og blaðamennsku, m.a. á [[DV]] og [[Fréttablaðið|Fréttablaðinu]]. [[2007]] kom út eftir hann [[skáldsaga]]n ''Konungur norðursins'' sem fékk almennt góða dóma.
Árið [[2003]] gaf Ríkið út fyrstu og einu plötu sína, ''[[Seljum allt]]'', með textum eftir Val. Valur var þekktur fyrir óvenjulega [[Sviðsframkoma|sviðsframkomu]] þar sem hann leitaði sér [[fyrirmynd]]a í [[Pönk|pönkinu]] og meðal óheflaðra rokkara. Þegar Valur kom fram ásamt ''Ríkinu'' var hann jafnan klæddur hermannajakka, nokkrum númerum of litlum.

Valur var ritstjóri [[Reykjavík Grapevine]] til ársins [[2005]] og hefur eftir það fengist við skriftir og blaðamennsku, m.a. á [[DV]] og [[Fréttablaðið|Fréttablaðinu]].

[[2007]] kom út eftir hann [[skáldsaga]]n ''Konungur norðursins'' sem fékk almennt góða dóma.


[[Flokkur:Íslenskir söngvarar]]
[[Flokkur:Íslenskir söngvarar]]

Útgáfa síðunnar 28. janúar 2009 kl. 18:23

Valur Snær Gunnarsson (f. 26. ágúst 1976) er íslenskur rithöfundur, blaðamaður, ritstjóri og fyrrum söngvari rokkhljómsveitarinnar Ríkið sem flutti pólitískt rokk.

Árið 2000 gaf hann út sólóplötu, Reykjavík er köld, þar sem hann söng lög eftir Leonard Cohen í eigin þýðingu. Árið 2003 gaf Ríkið út fyrstu og einu plötu sína, Seljum allt, með textum eftir Val. Valur var þekktur fyrir óvenjulega sviðsframkomu þar sem hann leitaði sér fyrirmynda í pönkinu og meðal óheflaðra rokkara. Þegar Valur kom fram ásamt Ríkinu var hann jafnan klæddur hermannajakka, nokkrum númerum of litlum.

Valur var ritstjóri Reykjavík Grapevine til ársins 2005 og hefur eftir það fengist við skriftir og blaðamennsku, m.a. á DV og Fréttablaðinu. 2007 kom út eftir hann skáldsagan Konungur norðursins sem fékk almennt góða dóma.