„Svörtu munnmælin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hálfkarað
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2009 kl. 12:22

Svörtu munnmælin [1] (spænska: La Leyenda Negra) er hugtak sem Julián Juderías setti fram árið 1914 í bók sinni: La leyenda negra y la verdad histórica (Svörtu munnmælin og hinn sagnfræðilegi sannleikur). Hugtakið er notað þegar talað er um hinar neikvæðu lýsingar á Spáni og Spánverjum í sagnfræðiritum þar sem þeir eru t.d. sagðir vera „grimmir“, „óbilgjarnir“ og „ofsafengnir“. Andstæða svörtu munnmælanna eru hvítu munnmælin.

Tilvísanir

  1. Morgunblaðið 1946
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.