„Sárasótt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.71.183 (spjall), breytt til síðustu útgáfu JabbiAWB
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:


{{Stubbur|heilsa}}
{{Stubbur|heilsa}}

{{Tengill GG|pl}}
{{Tengill GG|pl}}

[[Flokkur:Kynsjúkdómar]]
[[Flokkur:Kynsjúkdómar]]



Útgáfa síðunnar 10. janúar 2009 kl. 18:33

Sárasótt (syfílis) er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar Treponema pallidum. Sárasótt er kynsjúkdómur. Sárasótt (sýfilis) smitar venjulega um slímhúð kynfæra við samfarir en getur einnig smitað um aðrar slímhúðir, s.s. í munnholi og endaþarmi.

Einkennum er deilt í 3 tímabil. Fyrsta tímabilið er að innan 12 vikna eftir smit koma fram sár sem hverfa. Annað tímabilið er að innan 6 mánaða eftir smit koma fram útbrot og þeim fylgja oft einkenni sem líkjast flensu. Ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður leggst hann í dvala sem getur varað 20 ár. Þá getur hann brotist fram valdið hjartabilun, lömun og geðveiki og leitt til dauða.

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Syphilis“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. mars 2006.
  • „Sárasótt“. Sótt 9. mars 2006.
  • „Forvarnarstarf læknanema:Sárasótt“. Sótt 9. mars 2006.
  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG