„Áttaviti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: te:దిక్సూచి
Lína 71: Lína 71:
[[sv:Kompass]]
[[sv:Kompass]]
[[ta:திசைகாட்டி]]
[[ta:திசைகாட்டி]]
[[te:దిక్సూచి]]
[[tg:Компас]]
[[tg:Компас]]
[[th:เข็มทิศ]]
[[th:เข็มทิศ]]

Útgáfa síðunnar 9. janúar 2009 kl. 23:34

Vasaáttaviti af einföldustu gerð

Áttaviti (eða kompás) er tæki með segulnál til að vísa á réttar áttir. Áttavitar eru mikið notaðir á sjó, en einnig í óbyggðum og eru vinsælt amboð í ratleikjum. Í sumum áttavitum er spíritusblanda, þ.e. að nálin er lukt inn í spíra milli glerja, en sumar tegundir eru „þurrar“. Áttamerkin á skífu áttavitans nefnast áttavitarós.

Á mörgum eldri gerðum skipa var áttavitinn hafður í uppháum trékassa, tvíhólfuðum, sem var á þilfarinu og nefndist nátthús.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill GG