„Lægð (veðurfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Albambot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:저기압
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: en:Low-pressure area
Lína 9: Lína 9:
[[da:Højtryk og lavtryk]]
[[da:Højtryk og lavtryk]]
[[de:Tiefdruckgebiet]]
[[de:Tiefdruckgebiet]]
[[en:Low pressure area]]
[[en:Low-pressure area]]
[[es:Borrasca]]
[[es:Borrasca]]
[[eu:Behe presio gune]]
[[eu:Behe presio gune]]

Útgáfa síðunnar 23. desember 2008 kl. 10:12

Lægðardrag yfir Íslandi

Lægð eða lágþrýstisvæði í veðurfræði er veðurkerfi þar sem lágur loftþrýstingur er yfir tilteknu svæði á jörðinni. Á norðurhveli blása vindar rangsælis umhverfis lægðir, en öfugt á suðurhveli. Lægðum fylgja gjarnan óstöðug veður, hvassir vindar og úrkoma. Lægð er því gagnstæða hæðar.

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.