„Kóbolt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Cobalt
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Dekk - Endret lenke(r) til Hjólbarði
Lína 36: Lína 36:
* Litarefni (kóboltblár og kóboltgrænn).
* Litarefni (kóboltblár og kóboltgrænn).
* Rafskaut [[rafhlaða|rafhlaðna]].
* Rafskaut [[rafhlaða|rafhlaðna]].
* Styrking í [[dekk]].
* Styrking í [[Hjólbarði|dekk]].
* Kóbolt-60 hefur mörg not sem uppspretta [[gammageislun|gammageislunar]]
* Kóbolt-60 hefur mörg not sem uppspretta [[gammageislun|gammageislunar]]
** Við [[geislalækningar]].
** Við [[geislalækningar]].

Útgáfa síðunnar 10. desember 2008 kl. 19:35

   
Járn Kóbolt Nikkel
  Ródín  
Efnatákn Co
Sætistala 27
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 8900,0 kg/
Harka 5,0
Atómmassi 58,9332 g/mól
Bræðslumark 1768,0 K
Suðumark 3000,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Kóbolt er frumefni með efnatáknið Co og er númer 27 í lotukerfinu.

Almennir eiginleikar

Kóbolt er hart, silfurhvítt járnsegulefni. Það er oft tengt nikkel og bæði efnin einkenna loftsteinajárn. Spendýr þarfnast smárra skammta af Kóboltsöltum til að lifa. Kóbolt-60, sem er geislavirk samsæta þess, er mikilvægt sporefni og var notað við geislameðferð krabbameins. Kóbolt hefur tvo þriðju segulleiðni járns.

Algeng oxunarstig kóbolts eru +2 og +3 og jafnvel +1.

Notkun

Co-60 er nytsamlegt sem uppspretta gammageisla að hluta til því að það getur verið framleitt í þekktum stærðum og í mjög stórum stíl með því að láta nifteindir dynja á náttúrulegu Kóbolti í kjarnaofni í ákveðinn tíma.